Þórður Oddgeirsson 01.09.1883-03.08.1966

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1906. Cand. theol. frá Prestaskólanum 18. júní 1910. Vígður aðstoðarprestur sr. Jóns Halldórssonar að Sauðanesi 20. nóvember 1910, fékk Bjarnanes 22. október 1913, Sauðanes frá 8. júní 1908. Settur prófastur í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi 27. desember 1941, skipaður 24. mars. Settur til að þjóna áfram eftir sjötugt, 28. júlí 1954 til 31. maí 1955. Lausn frá embætti 31. maí 1955. Settur á ný 29. júní 1955 til þjónustu bæði sem prestur og prófastur til 1. september sama ár. Sinnti aukaþjónustu í ýmsum byggðarlögum eftir þetta.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 454-55

Staðir

Sauðaneskirkja Aukaprestur 20.11. 1910-1914
Bjarnaneskirkja Prestur 01.06. 1914-1918
Sauðaneskirkja Prestur 08.06. 1918-1955
Skeggjastaðakirkja Prestur 20.11. 1910-1914
Svalbarðskirkja Prestur 20.11. 1910-1914
Skeggjastaðakirkja Prestur 08.06. 1918-1955
Svalbarðskirkja Prestur 08.06. 1918-1955

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019