Valgeir Ástráðsson 06.07.944-

Prestur. Stúdent frá MR 1965, cand. theol. frá HÍ 25. september 1971. Námsdvöl í Bandaríkjunum 1961-62. Framhaldsnám í trúkennslufræði og nýja testamentisfræðum í Edinborg 1971-72 og kynnti sér jafnframt safnaðarstarf. Námsdvöl við Cambridge University júlí - september 1987. Veitt Eyrarbakkaprestakall 9. febrúar 1973 frá 1. sama mánaðar og vígður 18. sama mánaðar. Skipaður sóknarprestur í Seljaprestakalli frá 1. september 1980. Lausn frá störfum 1. ágúst 2014.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 0

863-64

Staðir

Eyrarbakkakirkja Prestur 09.02.1973-1980
Seljakirkja Prestur 01.09.1980-2014

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.01.2019