Sigfús Árnason 10.09.1856-05.06.1922

<p>Bóndi, alþingismaður og organisti á Löndum í Vestmannaeyjum. Var í foreldrahúsum á Vilboragarstöðum í Vestmannaeyjum 1870. Fór til Vesturheims 1904 frá Löndum, Vestmannaeyjum en kom til Vestmannaeyja aftur 1915.</p> <p align="right">Íslendingabók [24. ágúst 2013].</p> <p>Sjá einnig Íslenskar æviskrár IV, 189.</p>

Staðir

Landakirkja Organisti -1904

Organisti , póstafgreiðslumaður og tónlistarmaður

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014