Stefán S. Stefánsson (Stefán Sigurður Stefánsson) 28.07.1957-

<p>Lauk Bachelor of Music prófi frá Berklee College of Music 1980-1983 í Boston og sótti nám í jazztónsmíðum við sama skóla sumarið 1988.</p> <p>Stefán hefur leikið með ýmsum dans- og jazzhljómsveitum og starfað sem hljóðfæraleikari í leikhúsum, Sinfóníuhljómsveit Íslands og með Stórsveit Reykjavíkur sem stjórnandi og hljóðfæraleikari.</p> <p>Hann hefur útsett og samið mikið af tónlist m.a. fyrir Stórsveit danska útvarpsins, Íslensku hljómsveitina og Stórsveit RÚV. Þá hefur hann gert kvikmyndatónlist og tónlist og texta á hljómplötur m.a. fyrir hljómsveitirnar Ljósin í bænum, Gamma, Mezzoforte, Tamlasveitina og Björn Thoroddsen.</p> <p>Stefán er nú starfandi kennari og skólastjóri við Tónlistarskóla Árbæjar ásamt hljóðfæraleik með ýmsum hljómsveitum.</p> <p align="right">Af FaceBook-síðu Stefáns</p> <p>- - - - -</p> <p>Born in Hafnarfjörður near the capitol of Iceland, Reykjavík in 1957 Stefan started playing music at an early age. At first he banged on the drums with a fierce interest in latin music as well as jazz. As a teenager he started studies at Sigursveins Music School in Iceland on flute.</p> <p>About 17 he started playing the saxophone and has done that since. After various musical studies, amongst them studies with the legendary icelandic tenor saxophonist Gunnar Ormslev, Stefan started writing music. His first albums werer released with a band called Ljósin í bænum (City lights) a group of friends that Stefan got together to play his music. All in all Ljósin í bænum made two albums. The second one called Disco Frisco (a parody of the Disco era) became extremely popular as a funky disco single. The band was dissolved in 1979. After Ljósin í bænum Stefan did a stint with the very popular band Tivoli, wich released the very popular song (still today) Fallinn by Stefán.</p> <p>In 1980 Stefan went to Berklee College Of Music USA, to study jazz music. After graduating from Berklee in 1983 Stefan worked as a professional musican full time in Reykjavík, playing, composing, arranging, teaching and raising a family. One boy and two girls...</p> <p align="right">From Stefans Web-page (January 12, 2016)</p>

Staðir

Menntaskólinn við Sund Nemandi -1977
Háskóli Íslands Háskólanemi 1979-1980
Tónskóli Sigursveins Tónlistarnemandi -
Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -
Berklee tónlistarháskólinn í Boston Háskólanemi 1980-1983
Háskólinn í Reykjavík Háskólanemi 2002-2005

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Aggi Slæ og Tamlasveitin Saxófónleikari 1994-01 1997-11-08
Ljósin í Bænum Saxófónleikari og Lagahöfundur 1978 1979
Stórsveit Reykjavíkur Saxófónleikari
Stórsveit Ríkisútvarpsins Saxófónleikari , Útsetjari og Lagahöfundur
Tríó Björns Thoroddsen Saxófónleikari 2007

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Flautuleikari , háskólanemi , lagahöfundur , nemandi , saxófónleikari , skólastjóri , tónlistarkennari , tónlistarnemandi og útsetjari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.01.2016