Sigurður Einarsson 1562-1634

Vígðist að Munkaþverá 1583, Möðruvallaprestakall 1586 og fékk Breiðabólstað í Fljótshlíð . Varð prófastur í Rangárþingi líklega um 1592 og hélt því til æviloka. Hann lét hins vegar af prestskap árið 1626.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 215.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 274

Staðir

Munkaþverárkirkja Prestur 1583-1589
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 1591-1626
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1586-

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.04.2017