Gunnar Sæmundsson 28.07.1908-18.02.1983

Gunnar var giftur Margréti Ólafíu Halldórsdóttur.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

48 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar segir frá Balda Halldórssyni og leikni hans við að setja saman vísur. Fer með vísu eftir hann Gunnar Sæmundsson 50678
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar fer með vísu eftir Balda Halldórsson: Hvellir smella karli hjá. Gunnar Sæmundsson 50679
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar segir frá kveðskap Balda Halldórssonar og hvar hann hefur verið varðveittur. Gunnar Sæmundsson 50680
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Rætt um hvernig vísnagerð á íslensku hefur dottið upp fyrir með tímanum, eftir hafa verið vinsæl hjá Gunnar Sæmundsson 50681
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar ræðir um ljóðagerð, sem fáir rækta og kunna formsatriðin. Segir að fáir á meðal yngra fólks h Gunnar Sæmundsson 50682
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Hallfreður spyr út í þjóðsögur í víðri merkingu. Gunnar útskýrir hvað almennt þykir merkilegt til fr Gunnar Sæmundsson 50683
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar segir sögu af Snæbirni nokkrum sem var mikill þrekmaður og lyfti Ford T bíl sínum yfir tré, e Gunnar Sæmundsson 50684
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar segir frá afreki manns, eftir veðrabrigðið "prestabyl" þar sem mikill snjór kom. Þar bar maðu Gunnar Sæmundsson 50685
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar segir frá manni sem gekk í íslenskum skóm (væntanlega skinnskóm) til að ná í meðöl langa leið Gunnar Sæmundsson 50686
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar segir frá því að fólkið sem kom fyrst frá Íslandi hafi verið þolgott fólk, en afkomendur þeir Gunnar Sæmundsson 50687
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar ræðir um hvernig munur er á vinnuháttum eftir að vélar tóku við hlutverki handafls, einkum ræ Gunnar Sæmundsson 50688
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Talað almennt um frásagnir af dulrænum fyrirbrigðum. Gunnar Sæmundsson 50689
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá Kristínu stálhöku, sem gekk aftur í Geysisbyggð og ferðaðist um á grárri hryssu með Gunnar Sæmundsson 50690
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá fólkinu sem stóð að baki Kristínu stálhöku í lifandi lífi. Segir frá ættum þessa fó Gunnar Sæmundsson 50691
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá afturgöngum í Vestuheimi. Segir að oftast hafi eitthvað komið upp eftir fólk sem lé Gunnar Sæmundsson 50692
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir að Leirár-Skotta hafi fylgt tiltekinni ætt. Segir að henni hafi verið gefinn matur á kv Gunnar Sæmundsson 50693
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar telur að eitthvað eimi eftir af manneskjum fljótlega eftir fráfall. En fljótlega eyðist það s Gunnar Sæmundsson 50694
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnari finnast aðstæður í Vesturheimi ekki heppilegar fyrir vættir, að þær festi þar rætur. Hinsveg Gunnar Sæmundsson 50695
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá Jóni veraldarkjafti er bjó á Ísafirði, sem hafði víst gert tilraun til að vekja upp Gunnar Sæmundsson 50696
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar rifjar upp sögur sem móðir hans sagði honum, m.a. Búkollu og ýmsar sögur sem skrifaðar eru í Gunnar Sæmundsson 50697
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá því hvernig viðburðir í Njálu voru virkilegir í huga fólks. Í dag finnst honum bóki Gunnar Sæmundsson 50698
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir að þjóðsögur fólks hafi komið frá Jóni Árnasyni. Hann minnist á að einn heimildarmaður Gunnar Sæmundsson 50699
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar fer með sögn af því þegar Húsavíkur-Johnsen dó og reyndi að fara til himna. Guttormur Guttorm Gunnar Sæmundsson 50700
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir söguna af því þegar hópur fólks í Mikley fór að vinna bug á draugnum Sveinbirni. Segir Gunnar Sæmundsson 50707
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Rætt um sagnamanninn Guttorm Guttormsson, skáldgáfu hans og minni. Segir að indíánar hafi oft borið Gunnar Sæmundsson 50708
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir frá því þegar Guttormur Guttormsson lýsti því hvernig hann lærði af indíánum að útbúa b Gunnar Sæmundsson 50709
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir frá hvernig Guttormur Guttormsson sagði frá dýraveiðum indíána, hvernig þeir verkuðu kj Gunnar Sæmundsson 50710
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir frá sagnamennsku Guttorms Guttormssonar. Segir frá kvæðum sem eru ekki til á prenti eft Gunnar Sæmundsson 50711
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir að Guttormur hafi sagt margar sögur af indíánum, meðal annars af Ramsay sem hann þekkti Gunnar Sæmundsson 50712
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar ræðir um frásagnir Guttorms Guttormssonar um indíána. Segir að hann hafi skrifað ritgerð um s Gunnar Sæmundsson 50713
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir frá því að Guttormur sagði mikið frá þjóðfræði indíána, s.s. grafreitum þeirra. Gunnar Sæmundsson 50714
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir frá greftrunarsiðum indíána. Segir auk þess frá hvað þeir settu í grafir fólks síns, au Gunnar Sæmundsson 50715
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Rætt um hvort Íslendingar urðu varir við indíánadrauga. Gunnar og Margrét segja frá hvernig varnað v Margrét Sæmundsson og Gunnar Sæmundsson 50716
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar spurður út í sögur af Kristjáni Fjeldsted (Anderson) og segir söguna af því þegar hann leysti Gunnar Sæmundsson 50717
05.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar spurður út í Kristján Geiteying, en upptakan klárast áður en hann nær að svara. Gunnar Sæmundsson 50718
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir frá Kristjáni Geiteying. Segir það einstakt hvernig hann sagði lygasögur án þess að sýn Gunnar Sæmundsson 50719
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar rifjar upp sagnamennsku Guttorms Guttormssonar, sem var kostulegt og fólk lá í hláturkrampa á Gunnar Sæmundsson 50720
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir sögu hafða eftir Guttormi Guttormssyni, þar sem kona í Riverton lýsti dásemdum barnanna Gunnar Sæmundsson 50721
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir frá viðhorfi Guttorms Guttormssonar og glettni. Segir frá viðhorfum hans í garð fólks, Gunnar Sæmundsson 50722
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir frá lífsþroska og heimspeki Guttorms Guttormssonar, fer með kvæðið Á heimleið eftir Gut Gunnar Sæmundsson 50723
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar fer með vísu eftir Þorstein Borgfirðing: Sat hann trummar Sigurjón. Gunnar Sæmundsson 50724
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar fer með vísu eftir Þorstein Kristjánsson: Sigurjóns er sálin ung. Gunnar Sæmundsson 50725
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar fer með vísu sem samin var þegar Ísland var kvatt í kringum 1890: Eldgamla Ísafold, ófrjósöm Gunnar Sæmundsson 50726
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir frá Sigurjóni í Nýhaga. Gunnar Sæmundsson 50727
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir frá því þegar hann var í vegagerð og Böðvar nokkur söng: Ólafur karlinn eini (var sungi Gunnar Sæmundsson 50728
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir frá tilurð kveðskapar Guttorms Guttormssonar, Arinbjarnardrápu, og fer með hana alla: F Gunnar Sæmundsson 50729
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir frá tilurð kvæðisins Beinadalsbrags eftir Guttorm Guttormsson, og fer síðan með kvæðið: Gunnar Sæmundsson 50730
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir frá uppruna sínum og ætt. Sömuleiðis segir Margrét frá sinni ætt og uppruna. Margrét Sæmundsson og Gunnar Sæmundsson 50731

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 8.02.2021