Björn Gilsson -20.10.1162

Prestur. á Munkaþverá fyrir 1143 og til 1147 en þá varð hann biskup á Hólum allt til ársins 1162. Stofnaði klaustur á Munkaþverá þar sem Björn, bróðir hans varð ábóti. Virðist hafa haft gott skikk á fjármálum biskupsstólsins.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 213.

Staðir

Munkaþverárkirkja Prestur 1143 fyr-1147

Biskup og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.08.2017