Gunnar Jóhannsson 13.06.1897-23.10.1978
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
26 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Álagablettur. Tjörn hjá Núpi í Öxarfirði. Dálítið er af silungi í tjörninni en bannað er að veiða þa | Gunnar Jóhannsson | 9451 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Hólmi í tjörn í Arnarnesi var álagablettur. Talið var að eitthvað myndi koma fyrir ef að átt væri ei | Gunnar Jóhannsson | 9452 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Víkingavatnsmóri og Þorgeirsboli. Heimildarmaður veit ekki hvernig Víkingavatnsmóri var til kominn. | Gunnar Jóhannsson | 9453 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Höfuðreiðarmúli. Heimildarmaður kann ekki söguna af honum. | Gunnar Jóhannsson | 9454 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Álfatrú og draugatrú var nokkur. | Gunnar Jóhannsson | 9455 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Menn trúðu á drauma og marga dreymdi fyrir daglátum. Menn dreymdi einnig fyrir veðri. Ef heimildarma | Gunnar Jóhannsson | 9456 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Fylgjutrú var nokkur. Sumir vissu áður en vissir gestir komu. | Gunnar Jóhannsson | 9457 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Guðmundur Einarsson á Núpi veiddi einu sinni í tjörninni þar. Eitthvað kom fyrir hjá honum og veiddi | Gunnar Jóhannsson | 9458 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Sagt frá Þórarni Sveinssyni frá Víkingavatni. Sveinn listmálari er sonur hans. | Gunnar Jóhannsson | 9459 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Erlendur Gottskálksson og fleiri hagyrðingar. Erlendur var skáld og gefið var út kver eftir hann. Jó | Gunnar Jóhannsson | 9460 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Jómsvíkingarímur: Vagn hinn snjalli víglegur | Gunnar Jóhannsson | 9900 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Æviatriði | Gunnar Jóhannsson | 9901 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Um kveðskap | Gunnar Jóhannsson | 9902 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Rímur af Svoldarbardaga: Á Eiríks karfa einn var þar (kveðið eftir minni) | Gunnar Jóhannsson | 9903 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Kveðskapur við veiðiskap. Veiddi sel og synti eftir þeim, ef hann gat ekki vaðið. Stundaði silungsve | Gunnar Jóhannsson | 9904 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Álög á Núpi. Þar var álagatjörn sem að ekki mátti veiða í. Ef það var gert fór að drepast eitthvað h | Gunnar Jóhannsson | 9905 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Draugar voru á Hvammi í Þistilfirði. Borðin dönsuðu um gólfin. Hjörtur hreppstjóri fór þangað ásamt | Gunnar Jóhannsson | 9906 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Draugar voru á Hvammi í Þistilfirði. Borðin dönsuðu um gólfin. Hjörtur hreppstjóri fór þangað ásamt | Gunnar Jóhannsson | 9907 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Hólmi sem heitir Ysti-Kíll. Þar verpa fuglar og það mátti ekki slá hólmann. Talið var að kýr hafi dr | Gunnar Jóhannsson | 9908 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Sumir trúðu á að huldufólk byggi víða. Menn tóku ofan þegar þeir fóru framhjá álfaborgum. | Gunnar Jóhannsson | 9909 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Þegar heimildarmaður dreymir vissa menn koma einhverjir sem eru skyldir þeim sem að hann dreymir. Ef | Gunnar Jóhannsson | 9910 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Árið 1918 fór heimildarmaður langt fram á ís og heyrði hann þá til tveggja bjarndýra. Kristinn í Núp | Gunnar Jóhannsson | 9911 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Selaskyttur voru margar fyrir norðan. Þær lágu við í apríl. Jón og Einar Sörensen komu á hverju ári | Gunnar Jóhannsson | 9912 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Silungsveiði | Gunnar Jóhannsson | 9913 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Rjúpna- og refaveiðar | Gunnar Jóhannsson | 9914 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Um rímur | Gunnar Jóhannsson | 9915 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.08.2015