Árni Vilhjálmsson 23.06.1894-09.04.1977

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

24 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Vinnuhjú og gestir sögðu sögur aðallega. Gömul kona sagði frá Kverkártungubresti. Hann reið húsum í Árni Vilhjálmsson 5072
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Minnst á Hlíðar-Gunnu og Skálastúf. Árni Vilhjálmsson 5073
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Sólborgarmálið gerðist 1892. Vinnuhjúin Jón og Sólborg voru á Svalbarða hjá prestinum, þau voru syst Árni Vilhjálmsson 5074
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sólborgarmálið. Móðir heimildarmanns varð vör við Sólborgu og sá henni bregða fyrir. Þegar hún var a Árni Vilhjálmsson 5075
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sjóskrímsli og nykrar. Mikið var um skrímsli en heimildarmaður henti ekki reiður á því að þau væru t Árni Vilhjálmsson 5076
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Lítið var um flökkumenn þar sem heimildarmaður bjó, en Símon dalaskáld kom og samdi vísur um systkin Árni Vilhjálmsson 5077
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Eitthvað var um hagyrðinga. En misjafnt hversu góðir þeir voru. Langi-Fúsi var á Þórshöfn og hnoðaði Árni Vilhjálmsson 5078
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Lítið var um álagabletti og huldufólk. Árni Vilhjálmsson 5079
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Einn Tyrki var drepinn þegar Tyrkjaránið var og heygður í Tyrkjahól. Árni Vilhjálmsson 5080
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Skáldskapur Árni Vilhjálmsson 5081
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sögur af mönnum. Árni Vilhjálmsson 5082
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Heimildarmaður kann engar skrímslasagnir en heyrði um einhver skrímsli úti á Nesi. Hann heyrði heldu Árni Vilhjálmsson 5083
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Mikil viðskipti voru við erlenda sjómenn, einkum Frakka, á Langanesi. Frakkar komu á sínum skonnortu Árni Vilhjálmsson 5084
14.06.1967 SÁM 88/1642 EF Saga um viðskipti Frakka við Þórarin á Bakka. Frakkar keyptu nautkálfa, þeir vildu alltaf nautakjöt Árni Vilhjálmsson 5085
14.06.1967 SÁM 88/1642 EF Skyrbjúgslækningar á Skála á Langanesi. Þar batnaði öllum skyrbjúgssjúklingum sem þangað komu. Árni Vilhjálmsson 5086
14.06.1967 SÁM 88/1642 EF Lífshættir á Langanesi Árni Vilhjálmsson 5087
12.04.1972 SÁM 91/2461 EF Sögnin um Jón og Sólborgu, ástir þeirra og sjálfsmorð Sólborgar. Þau voru hálfssystkini en höfðu ekk Árni Vilhjálmsson 14384
12.04.1972 SÁM 91/2461 EF Sólborg gerir vart við sig einkum á undan Þistilfirðingum; móðir heimildarmanns sér Sólborgu afturge Árni Vilhjálmsson 14385
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Draugurinn Tungubrestur var kenndur við Kverkártungu á Langanesströnd. Þar var sveitarómagi sem átti Árni Vilhjálmsson 14386
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Tungubrestur kom á kvöldin og reið húsum svo að brast í hverju tré, hann var ekki eins slæmur þegar Árni Vilhjálmsson 14387
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Drauma-Jói sá Tungubrest og lýsti honum svo að hann væri sívalur, sverastur um miðjuna, mjókkaði til Árni Vilhjálmsson 14388
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Benedikt sýslumaður var myrkfælinn og hjátrúarfullur; vinnumenn á Héðinshöfða hrekktu hann með því a Árni Vilhjálmsson 14389
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Sigurjón hálfbróðir Sólborgar hafði haft þann starfa að eitra fyrir rjúpur, til þess var notað stryk Árni Vilhjálmsson 14390
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Segir frá huldukonunni Vilborgu sem heimildarmaður vildi hlúa að, hann passaði sig að slá klettinn h Árni Vilhjálmsson 14391

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014