Eyjólfur Jónsson -25.12.1672

Prestur. Nam við Skálholtsskóla. Vígðist 1623 aðstoðarprestur í Hítardal og var þar til 1630. Sama ár kosinn prestur að Hvammi í Norðurárdal og gegndi því til næstu fardaga er prestakallið var afhent öðrum. Var eftir það heimilisprestur Helgu, ekkju Odds biskups Einarssonar til 1634 er hann fékk Lund sem hann hélt til æviloka. Var talinn mjög vel að sér.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 458-59.

Staðir

Hítardalskirkja Aukaprestur 1623-1630
Hvammskirkja Prestur 1630-1631
Lundarkirkja Prestur 1634-1672

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.10.2014