Elín Jóhannsdóttir (Elín Jóhanna Jóhannsdóttir) 27.041888-15.04.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Um uppeldi heimildarmanns Elín Jóhannsdóttir 5687
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Um huldufólkstrú. Maður sá tvær konur á Ketilsstaðahlíð. Hann hélt þær væru frá Skorravík. Elín Jóhannsdóttir 5688
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Huldufólkssaga um Ásgarðsstapa. Ljósmóðir sat yfir huldukonu, hún bar í auga sér smyrsl sem hún átti Elín Jóhannsdóttir 5689
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Um uppeldi heimildarmanns Elín Jóhannsdóttir 5690
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Spurt um ævintýri Elín Jóhannsdóttir 5691
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Um þulur og kvæði Elín Jóhannsdóttir 5692
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Spurt um sögur og fleira Elín Jóhannsdóttir 5693
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Heimildarmaður varð ekki var við Vogsmóra. Henni fannst ekkert varið í draugasögur. Jóhann aumingi v Elín Jóhannsdóttir 5694
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Minnst á Sólheimamóra og Erlend, sem áttu að fylgja vissum mönnum. Elín Jóhannsdóttir 5695
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Bróðir heimildarmanns var skyggn og sagði að eitthvert mórautt kvikindi væri alltaf að draga af honu Elín Jóhannsdóttir 5696
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Rætt um bróður heimildarmanns og skyggni hans. Hann vildi lítið segja Elínu frá því sem hann sá því Elín Jóhannsdóttir 5697
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Spurt um tröll og útilegumenn, heimildarmaður heyrði ekki um það. Elín Jóhannsdóttir 5698
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Huldufólkstrú var á sumum bæjum. En heimildarmaður hefur aldrei séð huldufólk. Elín Jóhannsdóttir 5699
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Heimildarmaður veit ekki til þess að skrímsli eða fjörulallar hafi sést. Elín Jóhannsdóttir 5700
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Spurt um bænir og ákvæðaskáld: vísa og saga. Heimildarmanni voru ekki kenndar bænir sem áttu að vera Elín Jóhannsdóttir 5701
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Sagnir um Þóru Sæmundsdóttur ákvæðaskáld og föður hennar. Menn voru hræddir við hana. Hún var skríti Elín Jóhannsdóttir 5702
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Lygarar: saga af Jóhannesi og Jens bónda. Til voru menn sem sögðu af sér ýkjusögur. Jóhannes bar Jen Elín Jóhannsdóttir 5703
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Spurt um ævintýri, þulur, kvæði og fleira Elín Jóhannsdóttir 5704

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.02.2015