Guðmundur Ingimundarson 1701-1777

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla um 1725 . Fékk Skriðuklaustursprestakall 15. júlí 1729 og síðan Hofteig 1738 og hélt til dauðadags. Harboe lét lítið af honum. Síðasti prestur á Skriðuklaustri.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 156.

Staðir

Skriðuklausturskirkja Prestur 15.07.1729-1738
Hofteigskirkja Prestur 1738-1777

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.04.2018