Vigfús Sigurðsson 1722-22.08.1750

Prestur. Stúdent 1741 frá Skálholtsskóla. Fór utan og skráðist í stúdendatölu við Hafnarháskóla 16. desember sama ár. Kom aftur til landsins 1747. Vígðist aðstoðarprestur sr. Björns Magnússonar á Grenjaðarstað. 15. ágúst 1747, fékk Nes 1750 og fluttist þangað í ágúst og drukknaði í Laxá í sama mánuði.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 59-60.

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Aukaprestur 15.08.1747-1750
Neskirkja Prestur 1750-08.1750

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.10.2017