Helgi Jónsson -1528

Prestur. Talinn látinn 1528. Var ábóti í Viðey, trúlega 1522-28. Kemur fyrst fyrir í skjölum 1491 og er þá orðinn prestur. Er orðinn officialis 1502. Hefur haldið Hvamm í Norðurárdal frá því um 1500 til 1521. Þá varð hann ráðsmaður í Skálholti en ekki er vísa að hann hafi sleppt Hvammi fyrr en 1522 er hann varð ábóti í Viðey.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 338.

Staðir

Hvammskirkja Prestur 1500-1521

Prestur, prófastur og ábóti
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.10.2014