Símon Jónsson 16.öld-

<p>16. aldar maður. Var í þjónustu Gizurar Einarssonar, biskups. Vígðist kirkjuprestur að Skálholti 1544, fékk Kálfholt 1545 og fór þaðan 14. maí 1568 og telja sumir að hann hafi þá fengið Hruna og dáið þar um 1570.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 283.</p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1544-1545
Kálfholtskirkja Prestur 1545-1568

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019