Páll Guðmundsson 11.04.1778-23.06.1846

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1802. Fékk Miklaholt 27. júní 1817, fékk Borgarþing 4. maí 1823 og hélt til æviloka.Talinn ekki mikill gáfumaður og fær þó lofsamleg ummæli hjá biskupi, búmaður góður, nokkuð þrefgjarn, hraustmenni hið mesta til burða og glíminn sem og bræður hans.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 117. </p>

Staðir

Miklaholtskirkja Prestur 27.06.1817-1823
Borgarkirkja Prestur 04.05.1823-1846

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2014