Arngrímur Ingimundarson ( Arngrímur Jóhann Ingimundarson ) 25.07.1920-09.03.1985

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Sagt frá álagablett í brekku á Svanshóli Arngrímur Ingimundarson 24624
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Sagt frá álagablettum; heimildarmaður og annar maður heyrðu huldufólkssöng Arngrímur Ingimundarson 24625
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Huldufólkstrú og draugatrú Arngrímur Ingimundarson 24626
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Sagt frá Bessa draug sem fylgir fólki frá Kleifum á Selströnd og Sandnesfólki; heimildarmaður hefur Arngrímur Ingimundarson 24627
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Var í bíl sem keyrði á draug í Selbrekku við Urriðaá, en það er nálægt gömlum kirkjugarði Arngrímur Ingimundarson 24629
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Var í bíl sem keyrði á draug í Selbrekku við Urriðaá, en það er nálægt gömlum kirkjugarði Arngrímur Ingimundarson 24630
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Hefur stundum dreymt slys sem voru að gerast, til dæmis Geysisslysið Arngrímur Ingimundarson 24631
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Draumur heimildarmanns um andlát móður hans á Sauðárkróki Arngrímur Ingimundarson 24632

Tengt efni á öðrum vefjum

Bóndi

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014