Magni Ásgeirsson (Guðmundur Magni Ásgeirsson) 01.12.1978-

... Magni bjó fystu 15 ár sín á Borgarfirði eystri þar sem hann byrjaði í sinni fyrstu hljómsveit 11 ára gamall og síðan hefur sönghlutverkið verið fast við hann... Magni fór í Alþýðuskólann á Eiðum/Egilstöðum í menntaskóla þar sem hann stofnaði hljómsveitina Shape ásamt þremur frændum sínum. Á þessum tíma keppti hann líka tvisvar í Söngkeppni framhaldsskóla ásamt því sem Shape komst í úrslit Músíktilrauna og gaf út eina plötu.... Kallið kom síðan síðla sumars 1999 þegar drengirnir í Áms föluðust eftir þessum unga leikmanni í sínar raðir. Árið 2006 tók Magni svo þátt í Rockstar Supernova raunvöruleikaþættinum. Þar sló hann svo all rækilega í gegn og var einn af topp 3 keppendum.

Tónlist.is (28. mars 2014).


Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarleikari, lagahöfundur og söngvari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.03.2014