Óli Halldórsson 01.08.1923-02.05.1987

Ólst upp á Gunnarsstöðum í Þistilfirði, N-Þing.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

43 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Heimildarmenn að sögu og sagan af ungliðamótinu í Rúmeníu og hálf vísa Hallfreðar Óli Halldórsson 16645
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Hvalreki á Gunnarsstöðum og orðtakið „Éttu hvalinn Styrbjörn“; Styrbjarnarkyn Óli Halldórsson 16646
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Sagt frá konu sem heyrði vatn drjúpa í ákveðinn stól í stofunni, en hann var ekk blautur. Á eftir ko Óli Halldórsson 16654
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Sögn um Jón Samsonarson, Arngrím son hans og Skottu; enn um Arngrím Óli Halldórsson 16656
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Eiríkur galdrameistari og séra Vigfús Óli Halldórsson 16658
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Spurt um Svalbarðsmóra, sagnir um hann Óli Halldórsson 16659
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Sagt frá álfakirkju Óli Halldórsson 16661
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Gamansaga um Arngrím og Óla Óli Halldórsson 16662
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Æviatriði Óli Halldórsson 16667
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Sagt frá Guðjóni Helgasyni sem var sérstakur. Hann rímaði alltaf en stundum var það á kostnað skálds Óli Halldórsson 16670
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Lá ég úti í löndum mínum Óli Halldórsson 16671
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Álfakvæði: Demants ýrum dreifist hjarn Óli Halldórsson 16672
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Um sögukonur og sögur þeirra Óli Halldórsson 16673
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Sagan af Sveini sýrubolla, karlinum Karlot og kerlingunni Kollumær; samtal um söguna Óli Halldórsson og Þuríður Árnadóttir 16674
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Fer með frásögn ömmu sinnar af landgöngu Frakka, einskonar árás; nefnd Sesselja sem rak þá burt úr K Óli Halldórsson 16676
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Sagt frá Halldóri bæjarpósti á Húsavík; Hér liggur gæra Óli Halldórsson 16677
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Sögn af manni sem sást á Sléttu og saga hans, hann hét Villi Hansson; Vel úr hendi ferst þér flest Óli Halldórsson 16678
05.07.1977 SÁM 92/2745 EF Sögn af Frökkum sem voru hengdir í Frakkagili fyrir að stela fé; heimildir Óli Halldórsson 16722
05.07.1977 SÁM 92/2745 EF Fossskotta Óli Halldórsson 16723
05.07.1977 SÁM 92/2745 EF Drauma-Jói Óli Halldórsson 16724
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Vistar sveltu vesæls manns; Illa föngin endast þeim Óli Halldórsson 16886
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Minni sterku moldarþrá; Mig skortir eðli ofurmenna; Áður bóndans ólán var; Lóa sæla sönginn þinn; Ná Óli Halldórsson 16887
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Ekki er hún bylgjublá Óli Halldórsson 16888
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Sagt frá Konráð Erlendssyni og tildrögum vísnanna: Þótt þú ynnir okkur hjá; Öld er dimm; Vindur blés Óli Halldórsson 16889
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Suður-Þingeyingar á leið á kaupfélagsfund og deilur á fundinum um deildaskiptingu, vísa Egils Jónass Óli Halldórsson 16890
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Þegar hinsta fjöðrin fer; Við höfum gegnum þykkt og þunnt Óli Halldórsson 16891
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Hann Frímann fór á engjar; danslýsing Óli Halldórsson 16893
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Sönglýsing; Ég lonníetturnar lét á nefið Óli Halldórsson 16894
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Hæ litli ljúfur viltu ná mér Óli Halldórsson 16895
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Ég úti gekk um aftan; danslýsing; Nanna Eiríksdóttir kennari lét krakkana dansa í skólanum Óli Halldórsson og Sigríður Jóhannesdóttir 16896
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Jón trúður hann átti eina kú Óli Halldórsson og Sigríður Jóhannesdóttir 16897
30.08.1977 SÁM 92/2760 EF Málvöndun í Þingeyjarsýslum, einkum í suðurhlutanum Óli Halldórsson 16911
30.08.1977 SÁM 92/2760 EF Tildrög að brag eftir Þórarin Sveinsson í Kílakoti í Kelduhverfi, bragurinn nefndist Strokkurinn Óli Halldórsson 16912
30.08.1977 SÁM 92/2760 EF Finnbogi Finnsson Bóni sem taldi sig vera son Napóleons og Viktoríu drottningar Óli Halldórsson 16913
31.08.1977 SÁM 92/2761 EF Fleiri frásagnir af Bóna og sögur sem hann sagði; samtal meðal annars um heimildir Óli Halldórsson 16914
31.08.1977 SÁM 92/2761 EF Langi-Fúsi = Sigfús Jónsson Óli Halldórsson 16915
31.08.1977 SÁM 92/2761 EF Sagt frá Langa Fúsa og kveðskap hans: Eyjan færist nær og nær; Stóra veginn Steinþór gekk; Ef að kún Óli Halldórsson 16916
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Vertu ekki að gráta gluggi minn Óli Halldórsson 20862
20.08.1969 SÁM 85/318 EF Hóað á kindur Óli Halldórsson 20877
20.08.1969 SÁM 85/318 EF Kallað á kálfa Óli Halldórsson 20878
20.08.1969 SÁM 85/318 EF Kallað á hesta Óli Halldórsson 20879
20.08.1969 SÁM 85/318 EF Segir frá siðum við að kalla á dýr og lýsir því hvernig hann talar við hund, síðan lýsir hann þeim h Óli Halldórsson 20880
20.08.1969 SÁM 85/318 EF Segir hvernig kallað var á hænsnin Óli Halldórsson 20881

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.02.2021