Magnús Jónsson 26.11.1887-02.04.1958

<p>Prestur. Stúdent utanskóla 1907. Hagfræðingur frá Hafnarháskóla 1908, cand. theol. frá HÍ 1911. Prestur vestanhafs frá 1912 til 1915. Fékk Ísafjörð 15. júlí 1915 og var þar til hann var skipaður dósent við HÍ 1917. Skipaður dósent við guðfræðideild HÍ og síðar settur prófessor. Síðar ráðherra.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 290-92.</p>

Staðir

Ísafjarðarkirkja – nýja Prestur 15.07. 1915-1917

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.11.2018