Einar Ólafsson 1497-1580

Prestur og ráðsmaður. Varð fyrst ráðsmannsdjákni í Skálholti 1513 - 1516 en síðan fékk hann Seltjarnarnesþing  var þar í 9 ár og þá fékk hann Garða á Álftanesi 1531 eða 32 og var þar í 21 ár og loks varð hann prestur á Hrepphólum um 1552 og var jafnframt ráðsmaður í Skálholti 1557 - 60. Hann sleppti Hrepphólum 1571.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 378.

Staðir

Dómkirkjan Prestur -1531-2
Garðakirkja Prestur 1531-1552
Hrepphólakirkja Prestur 1552-1571

Prestur og ráðsmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014