Sigurður Jónsson 19.04.1704-03.06.1784

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1727, vígður 24. júní 1731 aðstoðarprestur í Miklagarði, varð aðstoðarprestur í Grundarþingum 1744, fékk Glæsibæ 1746 og hélt til æviloka. Andaðist úr "harðrétti" og átti ekki fyrir útförinni.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 236. </p>

Staðir

Miklagarðskirkja Aukaprestur 24.06.1731-1744
Grundarkirkja Aukaprestur 1744-1746
Glæsibæjarkirkja Prestur 1746-1784

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2017