Oddur Thorarensen (Óskarsson) 12.01.1932-20.04.2004

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1953, kennarapróf frá KÍ 1957 og cand. theol. frá HÍ 30. maí 1958. Fékk Hof í Vopnafirði 1. júlí 1960 og vígður 26. júní sama ár. Veitt Hofsósprestakall 20. ágúst 1963 frá og með 1, júlí sama ár. Lausn frá embætti vegna heilsubrests 1966.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 672 </p>

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 01.07. 1960-1963
Hofsóskirkja Prestur 20.08. 1963-1966

Kennari og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.12.2018