Jón Ásgeirsson 25.04.1758-19.11.1834

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1779 með góðum vitnisburði. Varð djákni í Hítardal 1781, fékk Hvamm í Norðurárdal 18. september 1786, fékk Nesþing 21. janúar 1792 og bjó þar til æviloka. Hann var vel gefinn og vel að sér, söngmaður góður. Þótti betur fallinn til veraldrlegrar umsýslu en prestsverka enda aðsjáll og vel efnum búinn, hæglátur í geði en þó kíminn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 54.</p>

Staðir

Hvammskirkja Prestur 18.09.1786-1792
Neskirkja 21.01.1792-1834

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.07.2015