Sveinbjörn Jóhannsson 15.11.1888-19.04.1977
Sveinbjörn er fæddur og alinn upp á bænum Brekkukoti í Svarfaðardal. Hann var einn fimm systkina og foreldrar hans voru Jóhann Kristinn Jónsson, fæddur 1845, og Steinunn Zóphoníasdóttir, fædd 1853, frá Grund í Svarfaðardal. Sveinbjörn var kvæntur Ingibjörgu Antonsdóttur húsfreyju, fædd 1884, frá Hamri í Vallasókn í Eyjafjarðarsýslu. Þau hjónin eignuðust tvö börn. Sveinbjörn fluttist frá Brekkukoti að Nýjabæ þegar hann var sautján ára. Þar er hann skráður sem vinnuhjú og jafnframt háseti á vélbát. Hann fluttist úr Svarfaðardal til Dalvíkur árið 1911 en þau hjónin settu saman bú í Holtsbúð og bjuggu þar til 1916 þegar hann hóf útgerð á Böggvisstaðarsandi. Hjónin fluttu þá í nýbyggt steinhús sem þau nefndu Sólgarða, oftast kallað Sveinbjarnarhús, en þar eignuðust þau börnin sín tvö. Sveinbjörn var sjómaður, fyrst hjá Þorsteini Jónssyni kaupmanni og varð svo snemma formaður á eigin bátum en hann var talinn harður sjósóknari, verkaði eigin afla og vann fiskinn vel.
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
51 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
11.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Sveinbjörn segir frá foreldrum og fæingarstað sínum. Spyrill spyr hvort Sveinbjörn muni eftir barnal | Sveinbjörn Jóhannsson | 44299 |
11.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Sagt frá árabátum ásamt fjölda þeirra aldamótin 1900. Sveinbjörn talar einnig um hvenær fyrstu mótor | Sveinbjörn Jóhannsson | 44300 |
11.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Spyrill athugar hvort Sveinbjörn muni eftir sjóslysum á þessum árum. Sveinbjörn segir að þau hafi ek | Sveinbjörn Jóhannsson | 44301 |
11.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Spyrill athugar hvort vitað sé um aðferð til að átta sig á veðurfari. Sveinbjörn segir að að ýmisleg | Sveinbjörn Jóhannsson | 44302 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Haldið áfram að tala um aðferðir til að átta sig á veðurfari en Sveinbjörn á erfitt með að lýsa því | Sveinbjörn Jóhannsson | 44303 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sveinbjörn segir frá því þegar hann byrjaði formennsku sína þegar hann keypti einn þriðja úr bát ári | Sveinbjörn Jóhannsson | 44304 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Spurt er út í formannavísur en Sveinbjörn virðist ekki hafa heyrt rétt og talar um formenn. Spyrill | Sveinbjörn Jóhannsson | 44305 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Spurt er hvort Jón Sælor hafi ort mikið en Sveinbjörn játar því og segir að hann hafi ort um allt se | Sveinbjörn Jóhannsson | 44306 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sagt frá Haraldi Zóphaníusarsyni, kvæðamanni og bróðursyni Sveinbjarnar, og Galdra Villa eða Vilhjál | Sveinbjörn Jóhannsson | 44307 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sagt frá atburðinum þegar Vilhjálmur Einarsson fékk viðurnefnið Galdra Villi og hvað gerðist í kjölf | Sveinbjörn Jóhannsson | 44308 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sveinbjörn segir frá þegar hann og systursonur hans voru að leggja línu á sjónum og leggja meðfram t | Sveinbjörn Jóhannsson | 44309 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sveinbjörn segir frá huldufólksbyggð í Grundartungu svokallaðri, partur af fjalli í Tjarnarsókn, en | Sveinbjörn Jóhannsson | 44310 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sveinbjörn talar áfram um álagablettinn í Grundartungu og þegar Sigfús tapar tryppi og kindum fyrir | Sveinbjörn Jóhannsson | 44311 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sagt frá fyrirboða sem Sveinbjörn varð fyrir þegar hann var við veiðar við Siglufjörð. Hann ásamt vi | Sveinbjörn Jóhannsson | 44312 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Bátarnir sem voru við Siglufjörð komu tilbaka en allir lentu í ólukku eða hafaríi eins og Sveinbjörn | Sveinbjörn Jóhannsson | 44313 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sveinbjörn segir frá öðrum stöðum þar sem hann gat lesið í þokuna en hann trúir að sjómenn nútímans | Sveinbjörn Jóhannsson | 44314 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Spurt er um hvort Sveinbjörn hafi notað fleiri aðferðir en þoku til að lesa í veður og Sveinbjörn se | Sveinbjörn Jóhannsson | 44315 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sagt frá slæmu vestanroki þegar tveir bátar sukku. Þá var Sveinbjörn með reknet og var að koma frama | Sveinbjörn Jóhannsson | 44316 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Spurt var hvort farið var með sjóferðabænir áður en lagt var af stað úr höfn en Sveinbjörn segir nán | Sveinbjörn Jóhannsson | 44317 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sagt frá tegundum af beitu við fiskveiðar, yfirleitt loðna og síld en loðnan var fengin frá Akureyri | Sveinbjörn Jóhannsson | 44318 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Spyrill spyr um huldufólkssögur en Sveinbjörn bendir á bókina Sögur að Vestan sem Árni Björnsson gaf | Sveinbjörn Jóhannsson | 44319 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sagt frá þegar bátur Sveinbjarnar rakst næstum á ísjaka en hann forðar öllum frá hættu með því að ki | Sveinbjörn Jóhannsson | 44320 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sveinbjörn vill ekkert segja frá bruggi og segist ekkert kannast við það. Hann segir svo frá einu at | Sveinbjörn Jóhannsson | 44321 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sagt frá beinabruðningi, ruðum og sundmögum, hvernig og hvenær það var verkað, matbúið og geymt í un | Sveinbjörn Jóhannsson | 44322 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Spurt um hvenær fráfærur lögðust niður í Svarfaðardal en Sveinbjörn heldur að það hafi verið í kring | Sveinbjörn Jóhannsson | 44323 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Greint nánar frá muninum á stokkum og lóðum við fiskiveiðar og hversu margir önglar voru í hvoru tve | Sveinbjörn Jóhannsson | 44324 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Heldur áfram að segja frá atvikinu á Mínervu. Báturinn var of fullur og sjórinn sullaðist inn í báti | Sveinbjörn Jóhannsson | 44325 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sagt frá þegar hey var bundið upp í tagl á hestum við heyskap en spurt er síðan hvort Sveinbjörn haf | Sveinbjörn Jóhannsson | 44326 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sveinbjörn segir frá manni sem slátraði gömlum kindum og gaf kúnum sínum að éta. Hann greinir svo fr | Sveinbjörn Jóhannsson | 44327 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sagt frá algengustu leið sem fólk fór frá Svarfaðardal til Skagafjarðar en það var Heljardalsheiðin. | Sveinbjörn Jóhannsson | 44328 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sveinbjörn fjallar nánar um samgönguleiðir en þær voru við Unadal og Deildardal. Jafnframt er rætt u | Sveinbjörn Jóhannsson | 44329 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort það væri mikið um að ungir menn færu í Hóla úr Svarfaðardal og Sveinbjörn segir svo h | Sveinbjörn Jóhannsson | 44330 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort margir Svarfdælingar hafi verið á Hólum þessa tvo vetur sem Sveinbjörn dvaldi þar en | Sveinbjörn Jóhannsson | 44331 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er á hverju fólk ferðaðist á veturna en það er mjög snjóþungt í Svarfaðardal. Sveinbjörn segir | Sveinbjörn Jóhannsson | 44332 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort gengið hafi verið á þrúgum á veturna og Sveinbjörn neitar því en sá þær samt sem áður | Sveinbjörn Jóhannsson | 44333 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sagt frá hvernig Svarfdælingar skemmtu sér en það var ýmist á skíðum, böllum og á dansleikjum. Svein | Sveinbjörn Jóhannsson | 44334 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort það séu upphleðslugarðar sem menn gengu á eftir dalnum en Sveinbjörn neitar því og se | Sveinbjörn Jóhannsson | 44335 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sagt frá snjóflóðum í afdölum í Hvolsdal fyrir aldamót og í miðhluta 20. aldar í Dalvík sem olli man | Sveinbjörn Jóhannsson | 44336 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort gamalt fólk hafi þvegið hendur sínar upp úr hlandi en Sveinbjörn er með lélega heyrn | Sveinbjörn Jóhannsson | 44337 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sagt frá fjósbaðstofum. Sveinbjörn hafði ekki séð þær sjálfur en vissi af þeim á næstu bæjum og lýst | Sveinbjörn Jóhannsson | 44338 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sveinbjörn segir frá vatnsmyllum sem faðir hans smíðaði, þá við heimilið hans í Brekkukoti ásamt öðr | Sveinbjörn Jóhannsson | 44339 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort smiðjur hafi verið algengar í Svarfaðardal og Sveinbjörn játar því en bandið klárast | Sveinbjörn Jóhannsson | 44340 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Fjallað er um smiðjur í Svarfaðardal en þær voru frekar algengar þar. Sveinbjörn veit um fjóra menn | Sveinbjörn Jóhannsson | 44341 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spurt er um vögur en Sveinbjörn misheyrist eitthvað segir að það hafi verið kallað laðir og járnsmið | Sveinbjörn Jóhannsson | 44342 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Sveinbjörn segir frá hvenær heysleðar koma í Svarfaðardal en aktygi komu um svipað leyti. Hann lýsir | Sveinbjörn Jóhannsson | 44343 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spurt er um hvort mikið af Drangeyjarfugli hafi komið í Svarfaðardal en það kom dálítið af honum þeg | Sveinbjörn Jóhannsson | 44344 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spyrill athugar með hvort Sveinbjörn viti hvort það hafi verið slegin ísastör í Svarfaðardal. Sveinb | Sveinbjörn Jóhannsson | 44345 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Sveinbjörn segir frá kvöldvökum í Svarfaðardal en þar voru lesnar eða sagðar sögur á kvöldin þegar f | Sveinbjörn Jóhannsson | 44346 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Sveinbjörn segir frá að hann kunni tölvuvert af lausavísum og að hann hafi skrifað nokkrar niður og | Sveinbjörn Jóhannsson | 44347 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spyrill athugar hvort Sveinbjörn kunni rímnakveðskap. Sveinbjörn neitar því en segir að móðir hans h | Sveinbjörn Jóhannsson | 44348 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spyrill athugar hvort Sveinbjörn hafi heyrt menn syngja tvísöng og Sveinbjörn játar því en hefur ekk | Sveinbjörn Jóhannsson | 44349 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 10.01.2019