Eysteinn Þórðarson -1577

<p>Prestur á 16. öld. Var orðinn kirkjuprestur í Skálholti 1539. Hann varð síðar prestur á Álftamýri en þó ekki fyrr en eftir lát Gissurar biskups Einarssonar 1548. Ástæða þess mun sennilega sú að Eysteinn var fylgdarmaður Gissurar á leið til biskupsvígslu í Kaupmannahöfn og það eina sem Páll Eggert telur honum til tekna er að hann barnaði heitmey Gisurar á leiðinni og mun Gissuri fremur hafa súrnað það.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1. </p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1539-
Álftamýrarkirkja Prestur 1548-1577

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.05.2014