Pantaleon Ólafsson 16.öld-

Prestur á 16. öld. Var orðinn prestur 1533, fékk Stað í Grunnavík eigi síðar en 1544 og var enn á lífi 9. júní 1586 og þá nefndur prestur. Líklega uppgjafaprestur frá 1575.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 202

Staðir

Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 1544-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019