Gissur Einarsson 1512-24.03.1548

<p>Biskup &aacute; 16. &ouml;ld. V&iacute;g&eth;ur til prests 1538. &Ouml;gmundur biskup kaus hann sem eftirmann sinn 1539 og f&eacute;kk hann konungssta&eth;fstingu 15. mars 1540. V&iacute;g&eth;ur biskup 3. okt&oacute;ber 1542 og h&eacute;lt til &aelig;viloka. Var&eth; fyrstur biskup l&uacute;therskra &aacute; &Iacute;slandi og f&eacute;kk &thorn;v&iacute; framgengt vi&eth; konung a&eth; hann h&eacute;lt valdi s&iacute;nu sem hann b&aelig;ri biskup &iacute; ka&thorn;&oacute;lskum si&eth;. Var manna hyggnastur. &THORN;&yacute;ddi nokkur rit N&yacute;ja testamentisisins.</p> <p align="right">Heimild: &Iacute;slenskar &aelig;viskr&aacute;r PE&Oacute; II bindi, bls. 86-7.</p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Biskup 1542-1548

Biskup
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.05.2014