Þorvaldur Jónsson 1703-07.04.1785

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Fékk Fagranes 13. mars 1731 og Hvamm í Laxárdal 1747 og hélt til æviloka. Harboe gaf honum slaka einkunn og var hann áminntur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 243-44.

Staðir

Fagraneskirkja Prestur 13.03.1731-1747
Hvammskirkja Prestur 1747-1785

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.08.2016