Stefán Benediktsson 14.05.1775-03.07.1858

<p>Prestur. Stúdent úr Reykjavíkurskóla eldri 1797 með góðum vitnisburði. Fékk Hjarðarholt 22. september 1821 og lét þar af prestskap að tilhlutan biskups og andaðist á Narfeyri.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 313-14. </p>

Staðir

Hjarðarholtskirkja Prestur 22.09.1821-1850

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.04.2015