Sigurður Sigurðsson 21.02.1774-06.06.1862

<p>Prestur. Prestur. Stúdent 1807 eða 1808, var fyrst hjá föður sínum á Breiðabólstað og Magnúsi Erlendssyni á Hrafnagili. Vígðist 21. júlí 1811 aðstoðarprestur á Völlum í Svarfaðardal og gegndi því í eitt ár eftir lát sókn.arprestsins. Fékk Reynistaðarklaustursprestakall 30. maí 1815 og Nes 11. apríl 1827. Sagði af sér prestskap vegna báginda 1831. Varð aðstoðarprestur föður síns að Breiðabólstað 28. ágúst 1834 og bjó á Grund í Vesturhópi til æviloka. Þótti gáfaður en hvikull og drykkfelldur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls.259..</p>

Staðir

Vallakirkja Aukaprestur 01.04.1804-1811
Bægisárkirkja Prestur 13.03.1820-1830
Reynivallakirkja Prestur 28.07.1830-1843
Auðkúlukirkja Prestur 10.03.1843-1856

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.04.2019