Sveinbjörn Sesselius Bjarnason 19.1941-

Prestur. Stúdent frá MR 1962 og cand. theol. frá HÍ 27. janúar 1973. Nám í guðfræði við Edinborgarháskóla 1970-71, CPS. Framhaldsnám ío kennimannlegri guðfræði við Edinborgarhháskóla 1973-75. Settur aðstoðarprestur í Búðardal 23. júní frá 1. júlí til hausts sam árs og vígður 1. júlí. Fékk lausn frá embætti 1976 og hefur sinnt prestsstörfum í Skotlandi.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 831

Staðir

Hjarðarholtskirkja Aukaprestur 23.06.1973-1975

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2019