Jónas Gíslason 23.11.1926-18.11.1998

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1946. Cand. theol. frá HÍ31. maí 1950. Framhaldsnám í guðfræði í Osló 1950-51.Stundakennari og bankastarfsmaður þar til hann fékk V´æikurprestakall 30. janúar 1953 frá 1. febrúar sama ár. Vígður 15. sama mánaðar. Fékk leyfi frá störfum 1. september 1962 til 1. janúar 1964 en fékk síðan lausn frá embætti 27. desember 1963 frá og með 1. janúar 1964. Ráðinn prestur Íslendinga í Kaupmannahöfn frá 1. júlí 1964 til 1. júlí 1967 en hélt starfinu til 1. október 1970. Veitt Grensásprestakall 14. október 1970 frá og með 1. sama mánaðar og þjónaði til 30. september 1973. Dósent og prófessor í kirkjusögu í HÍ. Vígslubiskup í Skálholtsstifti 23. júní 1989 og gegndi því til 1. júní 1994. </p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 583-585 </p>

Staðir

Víkurkirkja Prestur 30.01. 1953-1962
Grensáskirkja Prestur 14.10. 1970-1973

Prestur , prófessor og vígslubiskup

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.10.2019