Tómas Guðmundsson 25.11.1779-17.08.1855

<p>Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1794. Vígðist 4. ágúst 1816 aðstoðarprestur að Breiðabólstað í Fljótshlíð, varð þar millibilsprestur til 1819 og fékk þá Villingaholt 8. september 1821 og hélt til æviloka. Hann var gáfumaður, góður predikari og söngmaður, afbragðssmiður og verkamaður, hagmæltur og heldur góður búhöldur og vefari.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 13-14. </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 04.08.1816-1819
Villingaholtskirkja Prestur 08.09.1821-1855

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.02.2014