Guðmundur Jónsson -1630 um

Prestur látinn um 1630. Tók við Stað á Reykjanesi 1577 og hélt til 1619 er hann lét af prestskap . Var prófastur í Barðastrandarsýslu líklega 1593 og hélt til 1619.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 158-59.

Staðir

Staðarkirkja á Reykjanesi Prestur 1577-1619

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.05.2017