Markús Snæbjarnarson 1708-25.01.1787

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1735. Vígðist aðstoðarprestur á Þingvöllum 19. maí 1737, missti prestskap vegna og bráðrar barneignar með konu sinni, fékk uppreisn ári síðar og hélt starfinu áfram og fékk embættið 1739, fékk Árnes 1745 og Flatey 2. desember 1753 og hélt til æviloka. Þótti röggsamur og nokkuð harður viðskiptis, deilugjarn og kvenhollur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 474-75.

Staðir

Þingvallakirkja Aukaprestur 19.05.1737-1738
Þingvallakirkja Prestur 1739-1745
Árneskirkja - eldri Prestur 1745-1753
Flateyrarkirkja Prestur 02.12.1753-1787

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.06.2015