Ásgeir Sigurðsson 11.11.1933-
<p>Ásgeir stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík 1950-1955; tók kennarapróf þaðan 1972; kenndi við Tónlistarskóla Árnesinga frá 1957 og skólastjóri frá 1978; stjórnaði Lúðrasveit Selfoss frá 1958-2008 þegar Jóhann Stefánsson tók við sprotanum; stjóraði Karlakór Selfoss frá 1972-1983...</p>
<p align="right">Sjá nánar Kennaratal á Íslandi, 3. bindi bls. 105.</p>
Staðir
Tónlistarskóli Árnesinga | Tónlistarkennari | 1957-1978 |
Tónlistarskóli Árnesinga | Skólastjóri | 1978- |
Hópar
Hópur 1 | Stöður | Frá | Til |
---|---|---|---|
Karlakór Selfoss | Stjórnandi | 1972 | 1983 |
Lúðrasveit Selfoss | Stjórnandi | 1958 | 2008 |

Rakari , skólastjóri , stjórnandi , trompetleikari , tónlistarkennari og tónlistarmaður | |
Ekki skráð |
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014