Erlendína Jónsdóttir 03.05.1894-17.07.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

73 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Sigfús Sigfússon bar Helgu Friðfinnsdóttur fyrir sögu um Tungubrest, en hún var dáin áður en Sigfús Erlendína Jónsdóttir 8313
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Guðbjargardraumur, um bein í viðarkesti, um drauminn var ort: Þóttist ganga þorngrund angurværa. Nor Erlendína Jónsdóttir 8314
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Atvik í kirkjunni á Seyðisfirði. Heimildarmaður sá mann sitja einn á bekk í kirkjunni en enginn anna Erlendína Jónsdóttir 8315
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Heimildarmaður varð vör við ýmislegt. Heimildarmaður sér svipi á undan mönnum og sumum fylgja dýr. Erlendína Jónsdóttir 8316
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Sagnir um Sigfús Sigfússon. Heimildarmaður sagði að hann hefði ekki haft söguna um Tungubrest rétta. Erlendína Jónsdóttir 8317
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Samtal um Helgu Friðfinnsdóttur húsfreyju í Kverkártungu. Hún átti strák sem að hún þurfti lengi að Erlendína Jónsdóttir 8318
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Rína fína báls blíð; samtal um kvæðið Erlendína Jónsdóttir 8319
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Guðrún Þorsteinsdóttir sagði sögur Erlendína Jónsdóttir 8320
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Lengi vel er Erlendína dekstruð til að segja söguna af Steikarakarlinum, en að lokum rifjar hún upp Erlendína Jónsdóttir 8321
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Sagan af Helgu í Borgarfirði stóra. Helga var bóndadóttir ríks bónda í Borgarfirðinum. Hún vildi fá Erlendína Jónsdóttir 8322
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Settu þig niður sonur minn Erlendína Jónsdóttir 8323
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Brandur Brynjólfsson Erlendína Jónsdóttir 8324
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Karl og kerling riðu á Alþing Erlendína Jónsdóttir 8325
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Samtal um þulur Erlendína Jónsdóttir 8326
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Grýlukvæði: Ekki linnir umferð í Fljótsdalinn enn Erlendína Jónsdóttir 8327
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Kom ég út að kveldi og kerling leit ófrýna Erlendína Jónsdóttir 8328
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Um kveðskap Erlendína Jónsdóttir 8329
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Spurt um söguna af Kjöng, heimildarmaður þekkir hana Erlendína Jónsdóttir 8330
05.06.1969 SÁM 90/2100 EF Átta á hverjum … Erlendína Jónsdóttir 10356
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Ágrip af ævintýri um þokuna. Kóngsdóttir losnaði ekki úr álögum nema að allir smalar um allan heim t Erlendína Jónsdóttir 10359
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Sagan af Helgu í Borgarfirði stóra nefnd; sagt frá ömmu heimildarmanns Erlendína Jónsdóttir 10360
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Botni heitir burðugur sveinn Erlendína Jónsdóttir 10361
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Samtal Erlendína Jónsdóttir 10362
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Stúlkurnar ganga Erlendína Jónsdóttir 10363
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Brandur Brynjólfsson Erlendína Jónsdóttir 10364
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Samtal um þulur við dans Erlendína Jónsdóttir 10365
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Samtal um sögur og sögumanninn Sigfús Sigfússon Erlendína Jónsdóttir 10366
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Grundar-Kubbi. Heimildarmaður er viss um að hann hafi ekki verið til. Skorrastaðadraugurinn átti að Erlendína Jónsdóttir 10367
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Samtal og fleira um drauginn Grundar-Kubba. Grundar-Kubbi átti að sýna sig stundum. Skorrastaðadraug Erlendína Jónsdóttir 10368
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Sigfús Sigfússon og draugasögur. Sigfús var ágætissagnfræðingur en hann var ekki nógu vandaður. Heim Erlendína Jónsdóttir 10369
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Götutættur og saga þaðan. Saga um hvernig hægt er að verða ríkur. Heimildarmaður segir þó ekki frá s Erlendína Jónsdóttir 10370
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Götutættur og Skorrastaðir. Götutættur er býli út frá prestssetrinu. Þar bjuggu karl og kerling og k Erlendína Jónsdóttir 10371
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Um Götutættur. Heimildarmaður man eftir þessum bæ. Karlinn lét konuna fara og ná í hest handa sér sv Erlendína Jónsdóttir 10372
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Skorrastaðakirkja fauk. Heimildarmaður veit ekki afhverju hún fauk. Ortur var bragur um þennan atbur Erlendína Jónsdóttir 10373
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Vísur um kaffi: Þegar karlinn kemur kaldur inn Erlendína Jónsdóttir 10374
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Spurt um huldufólk. Heimildarmaður kannast ekki við slíkt. Krummaþúfa er þar sem hrafninn settist of Erlendína Jónsdóttir 10376
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Æviatriði Erlendína Jónsdóttir 10377
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Hallgrímur harði. Heimildarmaður sá hann oft. Hann kól á fótunum. Hann fékk viðurnefnið harði því að Erlendína Jónsdóttir 10378
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Eyjólfur illi var svipljótur. Talað aðeins um dætur hans. Hann kól úti. Heimildarmaður þekkti dætur Erlendína Jónsdóttir 10379
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Skáldskapur Guðrúnar Ólafsdóttur og nokkrar vísur hennar. Hún ólst upp í Vöðlavík. Hún orti nokkuð s Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir 10380
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Magnea Þóra æðandi kemur Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir 10382
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Bull gaf hvalkjöt Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir 10383
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Þorskhausar voru gefnir Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir 10384
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Hvalstöðvar voru m.a. í Hellisfirði. Margir fengu vinnu þarna á vorin. Bóndi einn bjó þarna og hann Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir 10385
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Vinnulaun. Það var nokkuð mikið að eiga 2 krónur. Það var gott að fá eina krónu á dag en það var þó Erlendína Jónsdóttir og Gísli Friðriksson 10386
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Flyðrumóðir, heimildarmaður hafði ekki heyrt um slíkt í munnmælum. Erlendína Jónsdóttir 10392
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Slagbrandar fyrir dyrum fjárhúsa, hesthúsa og jafnvel bæja Erlendína Jónsdóttir 10396
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Settu þig niður sonur minn Erlendína Jónsdóttir 10397
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Nú er ekki neitt að frétta nema kuldann Erlendína Jónsdóttir 10398
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Spjall um draug á Fáskrúðsfirði og fleiri drauga: Þorgeirsboli, Sandvíkurglæsir, Skotta og Skaðabóta Erlendína Jónsdóttir 10399
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Grundar-Kubbi var úti hjá mógröfunum. Hann var til þar í Grundargili. Erlendína Jónsdóttir 10400
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Rína fína bálsblíð; spjallað um kvæðið Erlendína Jónsdóttir 21127
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Brandur Brynjólfsson Erlendína Jónsdóttir 21128
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Spurt um flutning á þulum Erlendína Jónsdóttir 21129
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Karl og kerling riðu á alþing Erlendína Jónsdóttir 21130
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Sagt frá ömmu heimildarmanns Erlendína Jónsdóttir 21131
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Sat ég undir fiskihlaða, farið með þuluna tvisvar Erlendína Jónsdóttir 21132
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Heyrði ég í hamrinum Erlendína Jónsdóttir 21133
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Sat ég undir fiskihlaða Erlendína Jónsdóttir 21134
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Stúlkurnar ganga Erlendína Jónsdóttir 21135
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Bíum bíum bamba; Margt er gott í lömbunum Erlendína Jónsdóttir 21136
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Bíum bíum bamba; Margt er gott; Þegar þau hafa á fótunum Erlendína Jónsdóttir 21137
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Poki fór til Hnausa; skýring á eftir Erlendína Jónsdóttir 21138
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Settu þig niður sonur minn, niðurlagið vantar Erlendína Jónsdóttir 21139
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Farið tvisvar með Sá ég hilla á sauð í götu Erlendína Jónsdóttir 21140
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Kom ég út að kveldi og kerlingu leit ófrýna Erlendína Jónsdóttir 21141
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Þumaltott Erlendína Jónsdóttir 21142
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Sá ég hilla sauð í götu Erlendína Jónsdóttir 21143
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Fallegur fiskur Erlendína Jónsdóttir 21144
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Steikarakarlinn: Ása og Signý loka Helgu inni hjá steikarakarli kóngsins, þegar Helga sefur hjá honu Erlendína Jónsdóttir 21145
01.09.1969 SÁM 85/336 EF Minnst á sögu af Helgu í Borgarfirði stóra Erlendína Jónsdóttir 21146
01.09.1969 SÁM 85/336 EF Ágrip af sögunni af karlinum og kerlingunni með koparhurðina Erlendína Jónsdóttir 21147
01.09.1969 SÁM 85/336 EF Ágrip af sögunni af Helgu í Borgarfirði stóra: útilegumaður rænir Helgu, en synir þeirra koma til by Erlendína Jónsdóttir 21148

Húsfreyja

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 10.02.2015