Hreinn Hjartarson 31.08.1933-28.03.2007
<p>Prestur. Stúdent frá MR 1955. Cand. theol. frá HÍ 31. maí 1961. Stundaði nám í guðfræði í Þýskalandi 1968-69. Fékk Ólafsvíkurprestakall (Nesþing) á Snæfellsnesi 31. október 1963. og var vígður 27. október sama ár. Ráðinn prestur Íslendinga í Kaupmannahöfn frá 1. september 1970 og gegndi því til 1. mars 1975. Sóknarprestur í Fella- og Hólaprestakalli 2. apríl 1975 og gegndi því til æviloka. Sinnti fjölda starfa innan kirkjunnar.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 471-72 </p>
Staðir
Ólafsvíkurkirkja | Prestur | 31.10. 1963-1970 |
Fella- og Hólakirkja | Prestur | 02.04. 1975-2007 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.11.2018