Benedikt Vigfússon 10.10.1797-28.04.1868

<p>Prestur. Stúdent frá heimaskóla Geirs biskups Vídalin 1816. Keypti Hóla í Hjaltadal á tímabilinu 1822-1825 og fékk veitingu fyrir Hólum 8. september 1827 og var þar til dauðadags. Varð prófastur í Hegranesþingi 1836 en fékk lausn vegna heilsubilunar 1841 en gegndi preststarfi á Hólum til vors 1862.Vel gefinn, heppinn læknir, búsýslumaður góður. Einn auðugasti maður nyrðra. Skrifaði ævisögu sína.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 139-140. </p>

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 08.09.1827-1862

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.02.2017