Pálína Jóhannesdóttir (Pálína Guðrún Jóhannesdóttir) 04.09.1896-22.03.1986

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Lambið beit í fingur minn Pálína Jóhannesdóttir 11026
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Ókindarkvæði: Drengurinn í dalnum Pálína Jóhannesdóttir 11027
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Þorsteinn átti dætur tvær; samtal um kvæðið: hún heyrði aldrei lag við það, lærði það af tengdamóður Pálína Jóhannesdóttir 11028
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Stúlkurnar ganga sunnan með sjá; lærði þuluna sem krakki; spurt um fleiri þulur Pálína Jóhannesdóttir 11029
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Bæjaþula: Máná veit ég væna; gömul þula sem heimildarmaður lærði á Tjörnesi; spurt um fleiri þulur Pálína Jóhannesdóttir 11030
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Grýla kallar á börnin sín; Grýla reið með garði; samtal um þulurnar og spurt um fleiri Pálína Jóhannesdóttir 11031
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Leiðrétting á Bæjaþulunni: Máná veit ég væna Pálína Jóhannesdóttir 11032
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Maður var að gá að hestinum sínum og sá hann þá skepnu sem hann taldi vera hestinn. En þegar hann ge Pálína Jóhannesdóttir 11033
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Sjóskrímsli sáust stundum í kindalíki og flúðu þegar menn ætluðu að nálgast þau. Pálína Jóhannesdóttir 11034
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Ekki var mikil huldufólkstrú. Þó var sagt að sýslumannssetur huldufólks væri í grjóti í lækjargili v Pálína Jóhannesdóttir 11035
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Heimildarmaður hefur heyrt sögu af fólki sem borðaði loðsilung og dó. En þetta gerðist ekki í Þingey Pálína Jóhannesdóttir 11036
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Blindur maður, Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal sagði sögur. Jón var blindur frá barnsaldri en hann v Pálína Jóhannesdóttir 11037
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Frásögn Jóns á Mýlaugsstöðum í Reykjadal af séra Magnúsi Jónssyni á Sauðanesi og Guðrúnu Gísladóttur Pálína Jóhannesdóttir 11038
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Samtal um sögur sem gamli blindi maðurinn sagði, hann sagði t.d. sögu af bræðrunum Falentín og Úlfss Pálína Jóhannesdóttir 11039
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Um það hvernig Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal varð blindur, eftir frásögn hans sjálfs. Hann var orð Pálína Jóhannesdóttir 11040
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Ævintýri um karlsdóttur sem fór í konungsveislu og missti af sér skóinn (Höggvinhæla); samtal um sög Pálína Jóhannesdóttir 11041
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Maður kemur gangandi segir prestur; lærði kvæðið þegar hún var krakki Pálína Jóhannesdóttir 11042

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2017