Flosi Jónsson -

Prestur. Sagður hafa fengið Kolbeinsstaði fyrir 1239 en reyndar er spurningarmerki við það svo ætla má að það sé ekki alveg öruggt. Hann er að finna á Staðastað og sagður hafa komið þar frá Kolbeinsstöðum fyrir 1350 og hafi verið þar fram yfir 1368. Engin spurningarmerki eru við þá færslu.Fleiri heimildir styðja ártalið 1350.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 143.

Staðir

Kolbeinsstaðakirkja Prestur 14.öld-14.öld
Staðakirkja á Staðastað Prestur 14.öld-14.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.10.2014