Jens Jónsson 1715-1758

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1738. Vígðist 21. febrúar 1740prestur að Mjóafirðiog hélt til æviloka. Andaðist úr holdsveiki.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 14.

Staðir

Brekkukirkja Mjóafirði Prestur 21.04.1740-1758

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.05.2018