Greipur Þorleifsson -

Prestur á 16. ölf en er dáinn fyrir 1601.Hefur orðið prestur að Stað á Snæfjallaströnd eigi síðar en 1570 og virðist vera þar 1595. Hall hélt og Kirkjuból í Langadal um 20 ára skeið 1570-90.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 95-96.

Ath. Hans er ekki getið í röð presta á Kirkjubóli því fyrsti prestur þar er skráður 1590. E.t.v. mætti skrá hann þar. GVS

Staðir

Staðarkirkja á Snæfjallaströnd Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.08.2015