Höskuldur Eyjólfsson 03.01.1893-09.05.1994

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

81 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Sögn um Helga á Rauðsgili. Hann kom oft yfir að Hofsstöðum og átti góðan reiðhest. Þegar Helgi var k Höskuldur Eyjólfsson 2237
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Faðir heimildarmanns fór með hestinn Korg á fyrstu kappreiðar sem haldnar voru í Borgarfirði: Korgur Höskuldur Eyjólfsson 26019
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Öngva skyldi undra menn Höskuldur Eyjólfsson 26020
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Vísur hafðar eftir Helga á Rauðsgili: Að Rauðsgili ég reið um nótt Höskuldur Eyjólfsson 26021
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Sagt frá Helga á Rauðsgili Höskuldur Eyjólfsson 26022
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Samtal um rímnakveðskap í Borgarfirði Höskuldur Eyjólfsson 26023
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Nú er hlátur nývakinn Höskuldur Eyjólfsson 26024
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Samtal um kveðskap í Árnessýslu og þá bræður Kristján í Bár og Kjartan Ólafsson og fleiri Höskuldur Eyjólfsson 26025
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi Höskuldur Eyjólfsson 26026
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Láttu brenna logann þinn Höskuldur Eyjólfsson 26027
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Samanburður á kveðskap í Borgarfirði og Árnessýslu Höskuldur Eyjólfsson 26028
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Sagt frá Eyjólfi í Hvammi Höskuldur Eyjólfsson 26029
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Ennþá lifir innra með mér ástarþráin Höskuldur Eyjólfsson 26030
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Bærinn minn: Man ég bjarta bæinn minn frá bernskudögum Höskuldur Eyjólfsson 26031
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Sagt frá Stefáni í Hvítadal Höskuldur Eyjólfsson 26032
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Fram til heiða: Langt til veggja heiði hátt Höskuldur Eyjólfsson 26033
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Fram til heiða: Langt til veggja heiði hátt; kveðin tvisvar með tveimur kvæðalögum sem Stefán frá Hv Höskuldur Eyjólfsson 26034
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Kært er að muna kvöldin löng; kveðið með kvæðalagi sem Kjartan Ólafsson sagði vera lag Natans Ketils Höskuldur Eyjólfsson 26035
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Þrjár vísur sem niðursetningskona á Úlfsstöðum fór gjarnan með: Úti stendur stafkarl ljótur; Ég er s Höskuldur Eyjólfsson 26036
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Drós hjá nýtum drengjafans; Heiðrað málið húsbóndans; sögð tildrög vísnanna Höskuldur Eyjólfsson 26037
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Dúka friggjan dörs hjá ygg; sögð tildrög vísunnar Höskuldur Eyjólfsson 26038
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Öllu blótar alls staðar; Ef ég nokkuð í þér skil; gerð grein fyrir vísunum Höskuldur Eyjólfsson 26039
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Gleði raskast vantar vín Höskuldur Eyjólfsson 26040
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Sést nú ekki Sveinbjörn minn Höskuldur Eyjólfsson 26041
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Hugann þjá við saltan sæ Höskuldur Eyjólfsson 26042
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Hjartað mitt ég heyri slá, vísan og kvæðalagið eignað Sumarliða nokkrum sem heimildarmaður hitti í R Höskuldur Eyjólfsson 26043
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Sleppum öllu slátursfé Höskuldur Eyjólfsson 26044
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Áður bjarta augað skein Höskuldur Eyjólfsson 26045
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Ég á Hrana reyni reið Höskuldur Eyjólfsson 26046
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Brá ég stundum brandi skarpt Höskuldur Eyjólfsson 26047
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi Höskuldur Eyjólfsson 26048
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Einn er í Bár sem aldrei hikar Höskuldur Eyjólfsson 26049
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Rímur af Víglundi og Ketilríði: Hver vill reyna að hræra fjöll Höskuldur Eyjólfsson 26050
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Samtal um að konur hafi kveðið austur í Árnessýslu Höskuldur Eyjólfsson 26051
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Kveðið með kvæðalagi sem eignað er einhverri konu, tvær vísur Höskuldur Eyjólfsson 26052
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Stuðlar fallast fast í brag; Híma stráin hélurennd Höskuldur Eyjólfsson 26053
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Verið allir velkomnir, kveðið með stemmu Andrésar frá Gilsbakka Höskuldur Eyjólfsson 26054
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Sá ég mann er lengi lá Höskuldur Eyjólfsson 26055
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Lágnætti: Stjörnur háum stólum frá Höskuldur Eyjólfsson 26056
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Undan landi ýtti þjóð Höskuldur Eyjólfsson 26057
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Fjallaskaufa foringinn Höskuldur Eyjólfsson 26058
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Samtal um göngur; samtal um kveðskap og söng Höskuldur Eyjólfsson 26059
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Sagt frá franska konsúlnum sem var á ferð, heyrði karl kveða vísu og kenndi Höskuldi: Kuldinn bítur Höskuldur Eyjólfsson 26060
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Allir skeinur eruð þið Höskuldur Eyjólfsson 26061
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Hart vill brjálast hugurinn Höskuldur Eyjólfsson 26062
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Heimildarmaður man eftir Símoni dalaskáldi og hermir eftir honum: Grimm forlaga gjóla hörð; Lifnar h Höskuldur Eyjólfsson 26063
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Minnst á Gvend dúllara Höskuldur Eyjólfsson 26064
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Vegamóður lífs um leiðir Höskuldur Eyjólfsson 26065
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Fyrsti maí: Þú ert hljóður þröstur minn Höskuldur Eyjólfsson 26066
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Kveðin vísa sem Bólu-Hjálmar skrifaði niður er hann var á ferð á Gilsbakka, orðinn gamall maður, en Höskuldur Eyjólfsson 26067
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Trúin varma hlýtur hrós Höskuldur Eyjólfsson 26068
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Hermt eftir Jóni í Brekkukoti: Illa fór hann Gvendur grey Höskuldur Eyjólfsson 26069
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Fátt er nú um fákaval Höskuldur Eyjólfsson 26070
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Vísur sem niðursetukerling á Úlfsstöðum kvað á rúmi sínu: Úti stendur stafkarl ljótur; Ég er skjalda Höskuldur Eyjólfsson 26071
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Tvær vísur hafðar eftir Helga á Rauðsgili Höskuldur Eyjólfsson 26072
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Úti stendur stafkarl ljótur; Ég er skjaldan orðinn glaður Höskuldur Eyjólfsson 26073
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Þó að mér vordís klappi á kinn; Drós hjá nýtum drengjafans; Heiðrað málið húsbóndans; Dúka friggjan Höskuldur Eyjólfsson 26074
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Hugann þjá við saltan sæ; Hjartað mitt ég heyri slá; Sleppum öllu slátursfé; Búkur (?) sár er mæðan Höskuldur Eyjólfsson 26075
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Hjartað mitt ég heyri slá; Sleppum öllu slátursfé; Búkur (?) sár er mæðan mín; Áður bjarta auga skei Höskuldur Eyjólfsson 26076
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Ef á Hrana reyni reið; Að vill flana óheppnin Höskuldur Eyjólfsson 26077
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Brá ég stundum brandi skarpt Höskuldur Eyjólfsson 26078
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Finnst mér hæfa að hlægja dátt Höskuldur Eyjólfsson 26079
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi Höskuldur Eyjólfsson 26080
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Einn er í Bár sem aldrei hikar Höskuldur Eyjólfsson 26081
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Ein þegar vatt en önnur spann Höskuldur Eyjólfsson 26082
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Höskuldur Eyjólfsson 26083
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Rímur af Víglundi og Ketilríði: Hver vill reyna að hræra fjöll Höskuldur Eyjólfsson 26084
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Margvíslega minn þó falla megi hagur Höskuldur Eyjólfsson 26085
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Stuðlar fallast fast í brag; Híma stráin hélurennd; Verið allir velkomnir; Sá ég mann sem lengi lá; Höskuldur Eyjólfsson 26086
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Hermt eftir kvæðamönnum: Vondur skóli er veröldin; Kuldinn bítur kinnar manns; Allir skeinur eruð þi Höskuldur Eyjólfsson 26087
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Lifnar hagur lýðum hjá Höskuldur Eyjólfsson 26088
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Kært er að muna kveldin löng Höskuldur Eyjólfsson 26089
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Fram til heiða: Langt til veggja heiði hátt Höskuldur Eyjólfsson 26090
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Gleði raskast vantar vín Höskuldur Eyjólfsson 26091
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Léttu tölti laus við mein Höskuldur Eyjólfsson 26092
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Vegamóður lífs um leiðir Höskuldur Eyjólfsson 26093
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Fyrsti maí: Þú ert hljóður þröstur minn Höskuldur Eyjólfsson 26094
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Blómum skreyta letur lönd Höskuldur Eyjólfsson 26095
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Hermt eftir Guðrúnu í Hömrum: Trúin varma hlýtur hrós Höskuldur Eyjólfsson 26096
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Kveðið eins og Jón gamli í Brekkukoti: Illa fór hann Gvendur grey Höskuldur Eyjólfsson 26097
11.01.1972 SÁM 86/677 EF Kveðið eins og Grímur á Veggjum: Fátt er nú um fákaval Höskuldur Eyjólfsson 26098

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 7.09.2015