Erlendur Illugason -1690

Prestur. Fékk Tjörn á Vatnsnesi 1661 og Undirfell 1690 í skiptum við Jón prestslausa en dó þar innan misseris.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 439.

Staðir

Tjarnarkirkja Prestur 1661-11690
Undirfellskirkja Prestur 1690-1690

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.06.2016