Guðmundur Lassen 1784-07.11.1855

Stúdent frá Bessastaðaskóla 1808. Vígður aðstoðarprestur í Arnarbæli. Fékk Kaldaðarnes 1819, Kross 22. febrúar 1828 og Stóra-Núp 9. desember 1846 hvar hann dvaldi til æviloka.

Staðir

Arnarbæliskirkja Aukaprestur 14.06.1812-1819
Kaldaðarneskirkja Prestur 1819-1828
Krosskirkja Prestur 22.02.1828-1846
Stóra-Núpskirkja Prestur 09.12.1846-1855

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.01.2014