Íris Kristjánsdóttir 02.08.1971-

Prestur. Student frá VÍ 1991. Cand. theol. frá HÍ 17. júní 1996.Ráðin í hálft starf í Hjallaprestakalli frá 1. september til 30. nóvember 1996 og í fullt starf frá 1. desember 1996. Vígð 22. desember 1996 til Hjallakirkju. Sett sóknarprestur frá 1. janúar 1999 til 31. janúar 2000 og skipuð frá 1. febrúar sama ár.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 487

Staðir

Hjallakirkja Prestur 01.09.1996-

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.11.2018