Guðbjörg Gunnlaugsdóttir (Guðbjörg Sigurlaug Gunnlaugsdóttir) 18.05.1919-27.12.1993

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.06.1968 SÁM 89/1916 EF Gamansögur úr Vatnsdal. Einn maður í Vatnsdal var heimskur. Eitt sinn var prestur að hlýða strák yfi Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 8381
21.06.1968 SÁM 89/1917 EF Sitthvað sagt frá Jens Vesturlandspósti, t.d. um veggi sem hann hlóð og afrek hans á ferðalögum. Han Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 8383
11.09.1974 SÁM 92/2611 EF Sigurlaug í Enniskoti var ekkja og þröngt í búi hjá henni, hreppstjórinn skipaði henni að slátra kún Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 15380
11.09.1974 SÁM 92/2611 EF Sigurlaug í Enniskoti hafði kindur á leigu og ein þeirra drap sig ofan í dý, eigandinn krafðist þess Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 15381
25.08.1978 SÁM 92/3011 EF Tveir bræður keppa um hylli sömu stúlkunnar, annar hafði betur; vísa í þessu sambandi: Hver er að gi Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 17664
25.08.1978 SÁM 92/3011 EF Vísubrot og tildrög: Hvað varð þeim manni helst að pín Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 17665
25.08.1978 SÁM 92/3011 EF Heimildir að sögunni af bræðrunum tveimur sem kepptu um hylli sömu stúlkunnar; um ævilok bræðranna Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 17666
25.08.1978 SÁM 92/3011 EF Helga og Halldóra vinnukona hennar voru að raka af þúfum sem voru umkringdar djúpum pyttum, Kattarau Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 17667
21.06.1968 SÁM 89/1917 EF Hjón í Vatnsdal áttu nokkra syni, ort var í orðastað bóndans: Ég er orðinn ónýtur. Um hest húsfreyju Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 8382

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.04.2015