Þorlákur Stefánsson 13.10.1806-21.07.1872

<p>Prestur. Stúdent 1833 frá Bessastaðaskóla. Vígðist 1. apríl 1838 aðstoðarprestur að Staðarbakka (þjónaði Melstað um tíma 1840-42). Fékk Blöndudalshóla 29. janúar 1844 og Undirfell 5. október 1859 og hélt til æviloka. Klerkur góður og valmenni.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 167-69. </p>

Staðir

Staðarbakkakirkja Aukaprestur 01.04.1838-1844
Blöndudalshólakirkja Prestur 29.01.1844-1859
Undirfellskirkja Prestur 05.10.1859-1872

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.03.2016